Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk. föstudagurinn 6. nóvember 2015 (Start Time: 2015-11-06 17:30:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer

Description

Áhersla á knatttækni og skot eftir samleik fyrir framan vítateiginn.

Álag er á bilinu frá 60 - 85% af HSmax.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun - Tækniþjálfun1

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun - Tækniþjálfun1
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun - Tækniþjálfun1

Upphitun - Tækniþjálfun1 (10 mins)

Sendingar og hlaup. Leikmenn vinna 10 - 12 saman með 2 bolta og stilla upp líkt og myndin sýnir. Boltarnir ganga í tvo þríhyrninga (slaufu) ABC og DEF, en hlaup leikmanna eru á eftir sendingum. A fer í stöðu B, B í C, C í D o.s.fr. Byrja með 2 snertingar, en reyna svo að nota bara eina snertingu.

Áherslur þjálfara:

1. Nákvæmar og góðar sendingar.

2. Notum bæði hægri og vinstri, en reynum að spila á réttan fót þess sem tekur við sendingunni.

3. Lítum upp af boltanum og verum í augnsambandi við þann sem á að taka við sendingunni.

4. Ákveðin hlaup eftir hverja sendingu á góðum hraða.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun2

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun2
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun2

Tækniþjálfun2 (15 mins)

Knattraks- og sendingaæfing. Leikmenn mynda fjórar raðir, c.a. 3 - 4 í hverri röð. Þjálfari gefur merki þegar hefja á æfinguna.

1) Rekja boltan inn að rauða merkinu, snúa og rekja aftur til baka og fara aftast í röðina.

2) Rekja boltan inn að rauða merkinu, taka gabbhreyfingu og rekja boltan yfir í næstu röð.

3) Rekja boltan inn að rauða merkinu, taka gabbhreyfingu og senda boltan yfir í næstu röð.

4) Spila einn - tvo við leikmann sem stendur við rauða merkið, senda svo langan boltayfir í næstu röð, en hlaupa sjálfur í gagnstæða átt og taka sér stöðu við rauðamerkið á móti þeirri röð sem þar er. Sá sem var á rauða merkinu fer afturfyrir þá röð sem hann stendur andspænis.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun1

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun1
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun1

Leikrænþjálfun1 (15 mins)

Skotæfing á eitt mark. Leikmaður A sendir á B, sem leggur boltan til baka í hlaupaleið A. A gefur á C, sem spilar skásendingu innfyrir á leikmann B. B tekur viðstöðulaust skot. Sama æfing endurtekin frá hinni hliðinni, þ.e. leikmaður D gefur á C o.s.frv.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun2

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun2
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikrænþjálfun2

Leikrænþjálfun2 (15 mins)

Skot eftir samleik og framhjáhlaup. Leikmaður 1 byrjar æfinguna á að senda á L2 sem er á ferðini fram á við, L1 fylgir sendingunni og tekur framhjáhlaup afturfyrir L2. Á sama tíma sendir L2 á L3 og hleypur inn á eftir sendingunni. L3 leggur boltan í hlaupalínu L1, sem sendir hann í fyrstu snertingu til L4. L4 gefur boltan í áttina að L2, sem gefur skásendingu inn á milli keilanna á L3 sem hafði áður tekið framhjáhlaup afturfyrir L4. L3 lýkur sókninni með skoti á markið. Leikmenn skipta um stöður og sama æfing er endurtekin frá hinni hliðinni.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

Spil: (30 mins)

5:5 + 5:5, fimm leikmenn úr hvoru liði eru inn á vellinum á hverjum tíma. Aðrir leikmenn eru við hliðina á sínum mörkum, 2 - 3 hvoru megin. Eftir ákveðn tíma er gefið merki um skiptingu, en þá fara þeir sem biðu inn á en aðrir fara útaf og hvíla.

Leikið er á venjulegan hátt en þegar boltinn fer útaf setur markvörður þess liðs sem á boltann leikinn í gang aftur með sendingu frá marki.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 4

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button