Football/Soccer Session (Moderate): Valur 3.fl. kvk., föstudagurinn 15. janúar 2016 (Start Time: 2016-01-15 19:00:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer

Description

Áhersla á hraðan samleik og að ljúka sókn með skoti. Ákefð á bilinu frá 60 - 95% af HSmax.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

Upphitun: (15 mins)

Leikmenn vinna 6 - 10 saman í hóp með 2 bolta. Þessi æfing er framkvæmd í 4 útfærslum líkt og myndin hér að ofan sýnir.

A) L1 gefur á L2 sem snýr sér með boltann og sendir innfyrir merki í hlaupaleið L3. L3 tekur góða forhreyfingu áður en hann stýngur sér innfyrir og rekur yfir í næstu röð.

B) L1 sendir á L2 sem tekur boltann með sér og spilar tvöfaldan vegg við L3. L3 tekur góða gabbhreyfingu fyrir veggspilið og fær svo boltann í hlaupaleiðina og rekur í næstu röð.

C) L1 spilar vegg við L2 og sedir svo út á L3, sem spilar þríhyrning við L2 sem er mættur upp á völlinn og gefur í hlaupaleið L3 sem rekur boltann yfir í næstu röð.

D) L1 gefur á L2 sem opnar vel fyrir sendingu á L3. L3 rikkir niður til að taka við sendingunni og rekur svo boltann að keilu. L2 kemur í framhjáhlaupið, fær sendingu frá L3 og spilar á hann strax aftur. L3 spilar vegg við L4 og rekur boltann í næstu röð.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamlegþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamlegþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Líkamlegþjálfun:

Líkamlegþjálfun: (20 mins)

Skotæfing með áherslu á að búa til svæði með hröðu spili. Stillt er upp líkt og myndin sýnir.

Æfing 1. Leikmaður A rekurboltan af stað og sendir svo á leikmann B sem kemur á móti sendingu og leggur til baka á A, A stýngur boltanum í hlaupaleið C sem tekur eina snertingu og skot. B tekur hlaupið á móti D og boltinn gengur á milli þeirra líkt og áður hjá A og B og endar á stungusendingu D á C sem tekur skotið. Leikmenn skokka út og skipta um stöður, en næstu 4 leikmenn endurtaka sömu æfingu.

 

Æfing 2. Leikmaður A rekur af stað og sendir svo á B sem gefur aftur í hlaupaleið A, A sendir á C og C gefur skásendingu í hlaupaleið B sem tekur skotið og mætir svo í samspil við D, D sendir á C og C leggur í hlaupaleið B sem tekur skotið. Leikmenn skokka ínæstu stöðu, en næstu 4 leikmenn endurtaka æfingunna.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun:

Leikræn þjálfun: (15 mins)

2 á 2, þar sem skipt er í tvö lið og spilað þannig að hvert par fer í sókn og verst áður en næsta par skiptir inná. Leiktíminn í hvert skipti er c.a. 1/2 til 2 mín.

Ákefð á bilinu frá 75 til 90% af HSmax.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

Spil: (20 mins)

5:5 + 5:5, fimm leikmenn úr hvoru liði eru inn á vellinum á hverjum tíma. Aðrir leikmenn eru við hliðina á sínum mörkum, 2 - 3 hvoru megin. Eftir ákveðn tíma er gefið merki um skiptingu, en þá fara þeir sem biðu inn á en aðrir fara útaf og hvíla.

 

Leikið er á venjulegan hátt en þegar boltinn fer útaf setur markvörður þess liðs sem á boltann leikinn í gang aftur með sendingu frá marki.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Endurheimt:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Endurheimt:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Endurheimt:

Endurheimt: (10 mins)

Skokka sig rólega niður, og teygja svo í lokin.


Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Custom Movement
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pass
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Dribble
Arrow Large Line Straight 2px Arrow Medium Right
Pitch Line 4

To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button