Football/Soccer Session (Moderate): Fimmtudagurinn 6. febrúar 2014 (Start Time: 2014-02-06 15:00:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Rank: Elite – 7 points
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun1.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun1.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun1.

Upphitun1. (10 mins)

Leikmenn eru 2 og 2 saman með 1 bolta. Annar byrjar með boltann og rekur hann framhjá hinum sem setur létta pressu á boltamanninn. Þetta á bara að vera létt pressa, sem reynir á hæfni leikmannsins til að halda boltanum nærri sér í knattrakinu.

Leikmennirnir skipta um hlutverk á 2 mínútna fresti.

Áherslur þjálfara:

1. Alltaf að færa boltann í gagnstæða átt miðað við varnarmann.

2. Láta öxlina síga (færa þyngdarpunktinn neðar) þegar við tökum gabbhreyfingu eða stefnubreytingu.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun 2.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun 2.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun 2.

Upphitun 2. (10 mins)

Skipla í tvo hópa, þar sem annar hópurinn tekur c.a. 30 - 40 m spretti, með 10 - 15 m rólegu joggi á milli í 5 mínútur. Hinn hópurinn æfir sig í að halda bolta á lofti. Eftir 5 mín. skipta hóparnir um hlutverk.

Áherslur þjálfara:

1. Passa að leikmennirnir stoppi ekki á hæga jogginu, heldur séu á stöðugri hreyfingu.

2. Sprettirnir eiga að vera á hámarkshraða.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spilað á battavöllum.

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spilað á battavöllum.
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spilað á battavöllum.

Spilað á battavöllum. (40 mins)

Skipta í 4 til 6 lið og spila c.a. 7 mínútna leiki á battavöllunum.


To link this page so that even non-Members can see it, copy paste this URL

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button