Football/Soccer Session (Moderate): 3. fl.kvk. Víkings, fimmtudagurinn 29. febrúar 2024 (Start Time: 2024-02-29 20:00:00)

Profile Summary

Sigurður Sigurþórsson
Name: Sigurður Sigurþórsson
City: Reykjavík
Country: Iceland
Membership: Adult Member
Sport: Football/Soccer
Build 3D sessions in seconds
Access to 1000’s of sessions
Professionalise and modernise your coaching
Used by the world’s best coaches
US$
75
per year
Join today
Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Upphitun: Create Video:

Upphitun: (15 mins)

Sendingaæfingar með áherslu á hraðan samleik. 4 saman með 2 bolta í 10x10m reit.

A) Boltamaður spilar boltanum fyrst á leikmann hægramegi við sig, sá battar strax til baka og þá er boltanum spilað á leikmann sem er vinstramegin við boltamanninn.

B) Boltanum er leikið áfram í hring fyrst til hægri og svo eftir ákveðin tíma til vinstri.

C) Boltanum er leikið áfram í 8 og skipt um átt eftir ákveðin tíma.

D) 3 á 1 með einni snertingu.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Leikræn þjálfun: Create Video:

Leikræn þjálfun: (15 mins)

Að skipta á milli sóknar og varnar.

8 á 8 í svæði sem er c.a. 40 x 60 m (hálfur völlur). Annað liðið á að skora í 3 lítil mörk, en hitt skorar með því að koma boltnum inn í endamark.

Áherslur þjálfara:

1. Varnarliðið reynir alltaf að takmarka plássið sem andstæðingarnir fá og skapa eins mikla sameiginlega pressu á andstæðinginn og hægt er til að vinna boltann.

2. Þegar við vinnum boltann þurfum við að vera meðvituð um stöðuna í kringum okkur, vera fljót að taka ákvarðanir og ná upp hröðum samleik með því að bjóða okkur og styðja við boltamanninn með réttum hreyfingum.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun: Create Video:

Tækniþjálfun: (10 mins)

A gefur boltann á B, sem leggur til baka fyrir A og snýr sér snöggt og hleypur í bilið á milli miðvarðar og bakvarðar. A sendir á D, sem sendir í fyrstu snertingu inn fyrir varnarlínuna á B sem tekur skotið. Um leið rekur C boltann hratt niður í hornið og gefur fyrir á B og D sem koma á ferðinni inn í vítateyginn og reyna að klára sóknina með viðstöðulausu skoti.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Tækniþjálfun: Create Video:

Tækniþjálfun: (10 mins)

"Einn á einn einvígi" og skot.

Æfingin hefst á sendingu frá varnarmanni. Hann gefur á sóknarmann og hleypur strax út á móti til að loka á skotmöguleika. Sóknarmaðurinn reynir að komast fram hjá varnarmanninum og ná skoti á markið. Ef hann er tæklaður eða boltinn fer úr leik byrjar næsta par æfinguna.

Áherslur þjálfara:

1. Vandið fyrstu snertingu í móttöku þannig að þið hafið tækifæri til að keyra í átt að markinu og skjóta snemma ef það er mögulegt.

2. Reynið að draga varnarmanninn frá því svæði sem þið viljið sækja á.

3. Reynið að nota gabbhreyfingar til að komast fram hjá varnarmanni.

4. Reynið að ná skoti um leið og þið hafið pláss og tíma til að ljúka sókninni.

5. Reynið að sjá út staðsetningu markmannsins og klára færið vel undir pressu.

6. Verið einbeittar á skottæknina. Hvenær þið "setjið hann" og hvenær þið notið "fullan kraft" í skotið.

7. Munið að fylgja eftir skotinu og reyna að ná frákasti ef það býðst.


Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:

See the guidance at the top of this page to understand why you are not seeing interactive Football/Soccer images.

Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil:
Save Image: Football/Soccer Session Plan Drill (Colour): Spil: Create Video:

Spil: (20 mins)

Spila 7 á 7.


Build 3D sessions in seconds
Access to 1000’s of sessions
Professionalise and modernise your coaching
Used by the world’s best coaches
US$
75
per year
Join today

Animation Controls (PCs, Macs, Laptops):

Play animation
Play step-by-step
Repeat (toggle)
Full Screen
Pause
Stop

Back/Forward: Drag timeline button